Það hefur alltaf verið góð ástæða í desembermánuði fyrir því að mega kaupa sér hluti sem maður myndi ekki leyfa sér annars. Réttlætið í kaupunum er sú að þetta sé einskonar "jólagjöf" til manns sjálfs.

Þrjár ólíkar yfirhafnir sem jólagjöf frá mér til mín:
Picture
Fakepels: H&M = 499SEK
Picture
Léttur jakki til í svörtu og ljósu: H&M = 499SEK
Picture
Röndóttur jakki: MONKI = 500SEK
 
Ég kíkti út um helgina...
Smellti af einni mynd áður en haldið var á dansgólfið.
Dress kvöldsins:
Picture
Bolur: GinaTricot = 199SEK
Stuttbuxur: GinaTricot = 249SEK
Skór: DinSko = 499SEK

 

 

Fyrir nokkru var ljóst að hönnuðurinn Sonia Rykiel myndi hanna tvær línur fyrir H&M. Nærfatalínan kom í verslanir í dag!!


Ég skellti mér í búðirnar þar sem var heldur betur stappað af kvennfólki. Kannski ekki við öðru að búast þegar svona flottur hönnuður selur vörur sínar á þetta góðu verði
Ekki skemmdi fyrir að línan var rosalega vel heppnuð og átti ég í miklum erfiðleikum að velja á milli hvað fengi að rata í minn "shopping bag"


Jólanærfötin í ár? Eða jafnvel jólagjöfin frá kærastanum
Ég læt myndirnar tala sínu máli...
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture