svo flott !!
Silja Magg 10
x
-ELÍSABET GUNNARS-
 
Það er ekki oft sem boðið er uppá útsölur á vörum rétt fyrir jólin. 

H&M ætlar þó að bjóða uppá það að einhverju leyti þetta árið.

Og þá á sama tíma ég.

Jólagjafahugleiðingar?


TÉKK IT ÁT
HÉR
og svo 
HÉR
Hugmyndir:
x
-ELÍSABET GUNNARS-
 
Ég er á leiðinni út.
Þar er svo "frísing" kalt.
Þessi mun halda á mér hita.
Vonandi.
Picture
Picture
Pels: GinaTricot
Buxur: Acne
x
-ELÍSABET GUNNARS-
 
GLEÐILEGAN FYRSTA Í AÐVENTU !!
Picture
Picture
Picture
Eyrnaband: Monki, Úlpa: Monki, Buxur: Gamlar, Skór: Converse
Það er svo sannarlega að verða jólalegt í Svíalandinu.
 
Ég var að koma heim úr bænum sem var troðinn af fólki - sannkölluð þorláksmessu stemning.

Það mátti heyra jólasöngva, kíkja á jólabása, hitta jólasveina, labba um í jólasnjókomu á  meðan verslanir buðu uppá lengri opnunartíma og góða afslætti af vörum.


Þetta er algjörlega nýtt fyrir mér að vera komin í jólaskap svona löngu fyrir jól. Það er ekki einu sinni kominn desember !!


Um helgina voru bakaðar 3 sortir af jólasmákökum svo hér ilmar góð jóla lykt í kertaljósa stemningu.

Hvað eru mörg JÓL í því !?


Eigið gott kvöld elsku þið öll,
x
-ELÍSABET GUNNARS-
PS. Afsakið gæðin á myndunum. Þær eru teknar í símanum.

PS.

11/27/2010

3 Comments

 
Eina H&M "Lanvin´ið" sem ég gat keypt var þessi annars ómerkilegi poki á 29.50 SEK ...
Picture
Pokinn er eina "Lanvin´ið" sem sett var í sölu í öllum verslunum H&M og eina "Lanvin´ið" sem fór í sölu til styrktar góðu málefni.
Samviskan telur það þá allavega merkilegt !!
x
-ELÍSABET GUNNARS-

LANVIN

11/27/2010

4 Comments

 
Picture
Picture
Picture
Það var of mikið fólk í NETverslun H&M og mér var bara vísað frá þegar ég gerði heiðarlega tilraun til þess að kaupa mér eins og eitt stykki svona hálsmen og - kjól, á Lanvin opnuninni 23. síðasta.
Ég syrgi hálsmenið sem mér finnst svo ósköp fallegt.
Buu huu !!

x
-ELÍSABET GUNNARS-

SNJÓR

11/26/2010

6 Comments

 
Nú þýðir ekkert annað en þetta :
Skór: Focus
x
-ELÍSABET GUNNARS-
 
Bestu morgnarnir eru þeir þegar maður vaknar snemma, klæðir sig vel og drífur sig út í kuldann. Sest niður á góðu kaffihúsi með heitt kaffi og tímarit og fer svo tilbúinn út í dagsins annir.


Ég átti einn slíkan í morgun.


Yndislegt.
Picture
Picture
Peysa: H&M/Herra

x
-ELÍSABET GUNNARS-


 
Picture
Loð: GinaTricot
Jakki: MQ
Peysa: HenrikVibskov
Buxur: H&M
Belti: H&M
Skór: Nilsons
x
-ELÍSABET GUNNARS-
 
Maðurinn minn og handboltalið hans kepptu í fyrsta leik sínum í Evrópukeppninni í gærdag og UNNU leikinn sem var ekkert nema frábært. Það var haldið í fínan dinner aðleik loknum. 
Ég klæddist nýjum "kjól", en ódýrum frá uppáhaldi allra, H&M:
Picture
Kjóll/Samfestingur: H&M
Hálsmen: H&M
Eyrnalokkar: GinaTricot
Sokkar: Oroblu
Skór: JeffreyCampbell
Vonandi áttuð þið góða helgi elsku öll,
x
-ELÍSABET GUNNARS-