GLEÐILEGAN FYRSTA Í AÐVENTU !!
Picture
Picture
Picture
Eyrnaband: Monki, Úlpa: Monki, Buxur: Gamlar, Skór: Converse
Það er svo sannarlega að verða jólalegt í Svíalandinu.
 
Ég var að koma heim úr bænum sem var troðinn af fólki - sannkölluð þorláksmessu stemning.

Það mátti heyra jólasöngva, kíkja á jólabása, hitta jólasveina, labba um í jólasnjókomu á  meðan verslanir buðu uppá lengri opnunartíma og góða afslætti af vörum.


Þetta er algjörlega nýtt fyrir mér að vera komin í jólaskap svona löngu fyrir jól. Það er ekki einu sinni kominn desember !!


Um helgina voru bakaðar 3 sortir af jólasmákökum svo hér ilmar góð jóla lykt í kertaljósa stemningu.

Hvað eru mörg JÓL í því !?


Eigið gott kvöld elsku þið öll,
x
-ELÍSABET GUNNARS-
PS. Afsakið gæðin á myndunum. Þær eru teknar í símanum.
Edda Sigfúsdóttir
11/28/2010 05:54:46 am

Æjjj en gaman..Ég hlakka til að koma í jólastemninguna í Halmstad! Ég er í svo miklu jólaskapi líka!! Hlakka til að sjá ykkur á sunnudaginn!:)

Reply
Dóra
11/28/2010 06:37:52 pm

Jólalegar og fallegar myndir=) Gleðilegann fyrsta í aðventu!

Reply
11/29/2010 03:02:43 am

úlpan þín er mega flott !! :)

Reply



Leave a Reply.