16 ára, sænska fyrirsætan Frida Gustavsson hóf módelferil sinn fyrir tveimur árum. Henni hefur vegnað mjöög vel.  Síðan þá hefur hún setið fyrir hjá hinum virtustu ljósmyndurum fyrir flottustu magasínin ásamt því að hafa gengið þá marga sýningarpallana fyrir flottustu hönnuðina. 

Þrátt fyrir ungan aldur virðist hún einnig vera með puttan á púlsinum varðandi tísku og klæðaburð og því gaman að fylgjast með henni.

Ég rakst á það um daginn að nú væri hún að vinna að sínu eigin collection-i - Hlakka til að sjá útkomuna af því. 

Ég læt myndirnar tala sínu máli: 
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Frida Gustavsson
Runway
Photoshoot
 
Lífið væri auðveldara ef ég ætti endalaust af peningum til að eyða í hvað sem ég vil - Þó er það ekki svo !!
Áður en ég fer í sandalakaup fyrir sumarið þá langar mig ofsa ofsa mikið í þessa hér fyrir neðan.


Ég þarf að byrja að spara.
No.6 - 2.510SEK
OpeningCeremony - 3.520SEK
 
Picture
Picture
http://goldielondon.blogspot.com/


Mig langar svo í svona hálsmen. Ég get þó ómögulega eignast eitt þar sem þau eru bara seld í London. OG meira að segja bara seld í London um helgar. Þar að segja á dýrmætu mörkuðum þeirra borgar.
Ég hef hingað til verið klók við það að finna mér leiðir til þess að nálgast hluti sem mig langar í  - hér verður engin undantekning á því.


Ég óska því eftir sjálfboðaliða í að taka það verkefni að sér - ef hann á leið þar um.

 
Það eru dálítið margir heima á fróni búnir að spyrja mig út í þessa sídd af kjól. Hvort ég viti um einhverja flotta týpu. Það var einn flottur frá H&M sem ég er búin að mæla svolítið með en hann er allsstaðar búinn núna.


Þessi var að koma frá MONKI og mér finnst hann alveg MEGA !
Picture
Kjóll: Monki, verð: 250SEK

Ég keypti mér svoleiðis í dag og notaði hann í kvöld. Mjög ánægð með þessi kaup.
 

Picture
Picture
Picture
Picture
Mynd 1,2,3 og 4: 
Buxur: H&M(divided), verð: 299SEK
Bolur: H&M(divided), verð: 79.50SEK
Næla: H&M(divided), verð: 29.50SEK
Skór: H&M(divided), verð: 149SEK


Mynd 5,6,7 og 8: 
Buxur: H&M(divided), verð: 299SEK
bolur: H&M(divided), verð: 149SEK
Jakki: H&M(divided), verð: 249SEK
Skór: H&M(divided), verð: 149SEK
Eyrnalokkar: H&M(divided), verð: 69.50SEK 
 
Hönnuðurinn Alexander Herchcovitch þykir frekar ýktur þegar kemur að höfuðskrauti fyrir næsta vetur: 
Picture
Picture
Skrautin voru í það minnsta áberandi og glöddu augað.  
Ég komst að því að höfuðskraut er eitthvað sem ég hef tileinkað mér síðasta árið. Hvort sem það er húfa, hattur, band, men eða annað þá setur það oft punktinn yfir i-ið á heildarlúkkið. 
Að þessu sinni var þetta nú kannski of mikið af hinu góða. Eða hvað ??
Picture
Picture
Einskonar túrban með allskonar kræsingum í bland er það sem koma skal !? 
Hmm ... Þá þarf ég í það minnsta að fara að taka mig á !!
Myndir - Héðan og þaðan
Villtu finna þér eitthvað nýtt fínt ??
Hugmyndir

Þangað til næst,
xxx


PS. Góða skemmtun ÍSLendingar sem fáið að njóta ykkar í Reykjavíkurborg þessa helgina. 
(http://www.rff.is/)
 
Keypti mér skyrtu í Monki fyrir helgi. Ég sé að þeir eru ekki með hana inni á heimasíðunni. Því ákvað ég að deila henni með ykkur ef þið hefðuð áhuga á að bæta eins og einu svona stykki við inn í fataskápinn hjá ykkur ...
Picture
Picture
MONKI - 400SEK
Picture
Ég féll fyrir litnum þegar ég  hana. Held að ég geti notað hana mjög mikið, undir jakka núna í vor og svo sem yfirhöfn þegar hlýnar enn meira.

Selt

3/12/2010

2 Comments

 
Góð vinkona sendi mér mynd af þessum... 
Ég mun ekki láta hann fram hjá mér fara. Hann er SELDUR !!
Picture
H&M - 999SEK
Hann svipar svolítið til Acne jakkans fallega en þó 10 x ódýrari !! (sjá hér: http://elisabetgunnars.weebly.com/2/post/2010/03/sl-og-sumar.html)
Jakkinn er væntanlegur frá H&M trend í næstu viku og á að kosta 999SEK - mjög ásættanlegt. 
 
Þrátt fyrir að hafa búið í þessari íbúð í átta mánuði var lítið sem ekkert komið upp á veggina !! 
Það er varla að maður segi frá því. Það var ekki það að ég hafi ekki nennt að gera neitt í því, heldur var ég alltaf að leita en fann aldrei neitt sem mér leyst á(án þess að það kostaði mig aleiguna).
Ég var orðin svo leið á því að hafa alla veggi stofunnar tóma að ég LOKSINS tók mig til um helgina og gerði eitthvað í því.
Picture
Picture
Ég keypti þrjá ódýra ásættanlega ramma sem ég fann og náði svo í nokkrar af tískubókunum á heimilinu og fann þær myndir sem ég hafði áhuga á að raða saman. Áður en "ég" hengdi þær upp á vegg fann ég grófar gúmmíteygjur af gömlum poka sem ég notaði sem hanka.

Ég er mjög ánægð með útkomuna eftir erfitt val.
Uppi á vegg hjá mér núna er því sittlítið af hverju, meðal annars:
Alexander Mcqueen(RIP), 
Julie Verhoeven, 
Balenciaga og
Anne Valerie Hash.
Picture
Picture
Ég er þannig gerð að þegar ég byrja á eitthverju verkefni langar mig að gera meira og meira. 

Tuttuguogfimm myndir í viðbót við hinar þrjár fóru uppá vegg daginn eftir.
Í þetta skiptið keypti ég bunka af römmum, valdi myndir af okkar nánustu vinum og fjölskyldu og byrjaði að raða. - AFTUR, var ég ánægð með útkomuna !!
Picture
 
H&M - 99SEK
Picture
Picture
Sokkabuxur: H&M 
Skór: KronKron
Bolur: American Aperial
Jakki: Weekday