Picture
Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um kjólinn sem sést glitta í á myndinni hér að ofan.
Picture
Picture
Ég féll fyrir litunum í kjólnum sem er úr Monki og það eru skórnir líka.
Skórnir eru þeir þæginlegustu og ég á pottþétt eftir að nota þá hrikalega mikið í vetur.
Kjóll: 200SEK
Skór: 450SEK
 
Picture
Í vikunni kom í fyrsta sinn út Monki tímarit.
Blaðinu er dreift frítt fjórum sinnum á ári.
Haldið var útgáfupartý af því tilefni og ég gleymdi myndavélinni.
Sorry með mig.
Í staðin tók ég myndir af nokkrum opnum til að sýna ykkur.
Myndirnar eru lítið brot af innihaldi blaðsins.
Inspiration út í gegn.
Ó svo margt fínt og fallegt !!
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Gaman Gaman !!
Og eenþá meira gaman er að ég keypti mér ýmislegt nýtt í þessari sömu heimsókn í apabúðina.
Sýni ykkur það við fyrsta tækifæri.
x
 
Ég er svo ánægð með nýja eldhúsgólfið mitt að ég ákvað að deila því með ykkur...
Picture
Picture
Skemmtilegt það !!


Hvað finnst ykkur !?
 
Picture
Picture
Ég er svo heppin að ég á besta kærastann í heiminum.
Það er saga að segja frá því hvernig ég fékk þennan jakka.

Þegar ég sá hann fyrst var þetta svona tilfinning eins og þið hafið eflaust fundið fyrir oft. Svona algjört must að eignast. 
Þó, keypti ég hann ekki en var í staðin algjört pain, vægt til orða tekið, fyrir þá sem voru með mér allan þennan dag. Ég bara VARÐeignast hann. Örugglega líka meira af því að ég gat það ekki.
Í lok dagsins, búin að eiga heilann Tivolidag og ég veit ekki hvað og hvað, þá bað lúmski mig um að ná í eitthvað ofan í poka sem hafði verið undir vagninum hjá dóttir minni frá því fyrr um daginn.
Þar beið þessi fíni fíni biker leðurjakki sem ég á svo sannarlega í dag, sátt og sæl!

Kallinn náði sér þar auðveldlega í + í kladdan og meira til þennan daginn. Hann bestur og ég jakka ríkari. Takk fyrir það !!

Picture
Picture
Hér getið þið einnig séð hann í svörtu:
Picture
H&M: 1499SEK
Já ... Sumir dagar eru betri en aðrir.
 
Mjög líkir. 
Kannski .. of líkir!?
Picture
FALL10
Allavega báðir alveg truflaðir !!
Lov it.
 
Maður er ekki enn búinn að loka þessu sumri þegar maður er byrjaður að pæla í því næsta ...

Stockholmfashionweek var núna um helgina og þetta var það sem Carin Wester sýndi okkur þar.

Á pallinum var einskonar indjána þema, blúndur og perlur. 
Ég tók sérstaklega eftir fjöðurhálsmenunum sem herrarnir báru.

Margt Margt fínt og fallegt !!
Hálsmenin ...
CARIN WESTER SS11
 
Picture
Picture
Picture

Dress: WeekDay
Hálsmen: Vintage
Pleather buxur: Galleri17
Skór: DinSko


 
Weekday hefur enn og aftur startað samstarfi og að þessu sinni er það Diana Orving sem gerir línu fyrir búðina.
Að mínu mati eitt flottasta samstarfið í langan tíma. 
Ég hlakka til !!
 
Picture
Picture
Picture
Kemur í búðir 26 ágúst.

 
Áttum TIVOLI dag í Liseberg með unglingunum. Keyptur var dagspassi og prufað öll tækin. Eða allavega næstum því.
Góður dagur !!
 
Picture
Þessir voru að koma í H&M. Saman þrír í pakka.
Ég vil !!